fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Arsenal í meiðslavandræðum – Gætu sótt mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru meiðslavandræði á miðjunni hjá Arsenal.

Thomas Partey missti af síðasta leik gegn Fulham vegna meiðsla. Lék Mohamed Elneny á miðjunni í hans stað.

Nú hefur David Ornstein hins vegar greint frá því að Elneny hafi meiðst í leiknum gegn Fulham og að hann verði frá í töluverðan tíma. Ekki er þó vitað hversu lengi.

Arsenal gæti leitað að miðjumanni í glugganum til að auka breiddina.

Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili