fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Nicolas Pepe kominn til Nice

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Nicolas Pepe hefur yfirgefið Arsenal í bili og er haldinn til Frakklands.

Pepe skrifaði í dag undir lánssamning við Nice og mun leika með liðinu í efstu deild í vetur.

Pepe er 27 ára gamall kantmaður sem gerði garðinn frægan með Lille frá 207 til 2019 og lék áður með Angers.

Það gekk ekki alveg nógu vel hjá Pepe á Englandi og skoraði hann 16 mörk í 80 leikjum á þremur árum.

Hann hefur ekkert komið við sögu í leik á þessu tímabili og ljóst að honum var frjálst að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær