fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Að fá sinn 19. leikmann í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 18:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fá félög ef einhver í sumar sem hafa verið jafn virk á markaðnum og Nottingham Forest.

Forest tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og hefur svo sannarlega bætt við sig leikmönnum í sumar.

Nú eru nýliðarnir að fá Serge Aurier, fyrrum leikmann Tottenham, samkvæmt mörgum miðlum en hann lék einnig með Paris Saint-Germain á sínum tíma.

Aurier er öflugur bakvörður sem stóð sig allt í lagi á Englandi en hann var síðast hjá Villarreal þar sem meiðsli settu strik í reikninginn.

Aurier er fáanlegur á frjálsri sölu og verður 19. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar sem er í raun ótrúleg staðreynd.

Forest hafði áður sýnt Willy Boly hjá Wolves áhuga en hann er ekki til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri