fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar: Rosalegur C-riðill – Íslendingarnir heimsækja City

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 17:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla fyrir leiktíðina í Meistaradeild Evrópu. Þá má sjá hér neðar.

Sem fyrr taka 32 lið þátt og er þeim skipt í átta fjögurra liða riðla.

Evrópumeistarar Real Madrid fengu nokkuð þægilegan riðil og eru með Leipzig, Shakhtar og Celtic.

Liverpool, sem tapaði úrslitaleiknum á síðustu leiktíð, er í riðli með Ajax, Napoli og Rangers. Tottenham dróst með Frankfurt, Sporting og Marseille.

Annað enskt lið Chelsea, verður í riðli með AC Milan, Salzburg og Dinamo Zagreb.

FC Kaupmannahöfn, með Hákon Inga Haraldsson, Orra Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson innanborðs, eru í riðli með Manchester City, Sevilla og Dortmund.

C-riðill er ansi sterkur, með Bayern Munchen, Barcelona, Inter og Viktoria Plzen innaborðs.

A-riðill
Ajax
Liverpool
Napoli
Rangers

B-riðill
Porto
Atletico Madrid
Bayer Leverkusen
Club Brugge

C-riðill
Bayern Munchen
Barcelona
Inter
Viktoria Plzen

D-riðill
Frankfurt
Tottenham
Sporting
Marseille

E-riðill
AC Milan
Chelsea
Salzburg
Dinamo

F-riðill
Real Madrid
RB Leipzig
Shakhtar Donetsk
Celtic

G-riðill
Manchester City
Sevilla
Dortmund
FC Kaupmannahöfn

H-riðill
Paris Saint-Germain
Juventus
Benfica
Maccabii Haifa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja