fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Paris Saint-Germain hefur verið bannað að drekka gos á milli leikja og æfina.

Luis Campos, nýr yfirmaður íþróttamála, réði næringafræðing til félagsins í sumar og ákveður hann þetta.

PSG ætlar að taka til í agamálum hjá sér. Christophe Galtier var ráðinn stjóri liðsins á dögunum.

Mikið af stjörnum er á mála hjá franska stórveldinu, eins og Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappe. Mikilvægt er að halda mönnum á jörðinni.

PSG hefur verið með nokkra yfirburði í Frakklandi undanfarin ár. Þó vill félagið ná lengra í Evrópu og vinna Meistaradeild Evrópu á næstunni. Því er félagið farið að spá í meiri smáatriðum, til að auka líkurnar á að það gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“