fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Juventus vill fá leikmann Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 08:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er sagt hafa boðið 20 milljónir punda í Roberto Firmino, sóknarmann Liverpool.

Firmino hefur verið töluvert 0rðaður frá Liverpool undanfarið og fyrr í sumar var sagt frá því að Juventus væri að undirbúa tilboð.

Sóknarlína Liverpool núna inniheldur menn á borð við Mohamed Salah, Diogo Jota og Darwin Nunez. Það er því ekki víst að Firmino sé með fyrstu ellefu mönnum á blað í hverjum leik.

Juventus hefur áhuga á að bæta við sig sóknarmanni og gæti Firmino orðið lausnin.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2015. Hann kom frá Hoffenheim í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Í gær

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum