fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Neitaði að fá númer tíu hjá nýja liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 21:50

Paulo Dybala.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, nýjasti leikmaður Roma, hafnaði því að klæðast treyju númer tíu hjá félaginu sem var í boði er hann krotaði undir.

Dybala segist sjálfur hafa hafnað boðinu en goðsögnin Francesco Totti klæddist lengi treyju númer tíu hjá Roma og er hann talinn einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu félagsins.

Dybala mun þess í stað spila í treyju númer 21, sama númeri og hann lék í hjá Juventus í mörg ár.

,,Það var stungið upp á því að ég myndi taka treyju númer tíu sem er svo mikilvæg hér eftir það sem Totti gerði,“ sagði Dybala.

,,Sú treyja verður að vera í eigu hans, ég þakkaði þeim fyrir því þessi treyja á skilið virðingu og fylgir henni mikil ábyrgð.“

,,Kannski einn daginn mun ég klæðast henni en í dag er ég ánægður með treyju 21. Það er númer sem tengist mér og mínum sigrum á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði