fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Balotelli að taka óvænt skref á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, fyrrum leikmaður Manchester City og Liverpool, gæti verið að taka óvænt skref á ferlinum.

Balotelli hefur spilað í Tyrklandi undanfarin ár og leikur í dag með Adana Demirspor líkt og Birkir Bjarnason.

Eftir aðeins eitt tímabil þar er Balotelli að skoða sína möguleika og gæti verið á leið til Sviss.

Forseti Sion í Sviss hefur staðfest það að viðræður við Balotelli hafi átt sér stað og hafa gengið á í nokkrar vikur.

Balotelli skoraði 18 mörk í 31 leik fyrir Demirspor á síðustu leiktíð og var næst markahæstur í deildinni.

Samningur Balotelli gildir til ársins 2024 og myndi Sion þurfa að borga fyrir hans þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“