fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

2. deild: Víkingar frábærir gegn Ægi

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 21:58

Mynd/Víkingur Ólafsvík á Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ó. 5 – 2 Ægir
1-0 Mikael Hrafn Helgason
1-1 Dimitrije Cokic
2-1 Andri Þór Sólbergsson
3-1 Mitchell Reece
4-1 Luis Romero Jorge
5-1 Emmanuel Eli Keke
5-2 Dimitrije Cokic

Víkingur Ólafsvík vann nokkuð óvæntan sigur í 2. deild karla í dag er liðið mætti Ægi í eina leik föstudags.

Ægir er að berjast á toppnum og var fyrir leikinn með 25 stig, líkt og Þróttur sem er í öðru sæti.

Víkingar hafa verið í basli í sumar og voru með níu stig fyrir leikinn en eru nú með 12 í 8. sætinu.

Víkingar skoruðu fimm mörk gegn Ægi í 5-2 sigri og var þetta aðeins þriðji sigurleikur liðsins í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga