fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard gæti leyst nýtt hlutverk hjá Real Madrid á næstu leiktíð ef marka má heimildir spænska blaðsins AS.

Hazard hefur alls ekki náð að sýna sitt besta í Madríd eftir að hafa gengið í raðir liðsins frá Chelsea árið 2019.

Síðan þá hefur Hazard misst af alls 57 leikjum aðallega vegna meiðsla sem hafa sett stórt strik í reikninginn.

Samkvæmt AS þá ætlar Carlo Ancelotti að nota Hazard í fremstu víglínu í vetur og mun hann spila í svokallaðri falskri níu.

Það verður þó aðallega gert í fjarveru Karim Benzema en Hazard mun ekki koma inn í tímabilið með fast byrjunarliðssæti og langt því frá.

Hazard er orðinn 31 árs gamall og er á síðasta séns að sanna sig á Santiago Bernabeu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning