fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard gæti leyst nýtt hlutverk hjá Real Madrid á næstu leiktíð ef marka má heimildir spænska blaðsins AS.

Hazard hefur alls ekki náð að sýna sitt besta í Madríd eftir að hafa gengið í raðir liðsins frá Chelsea árið 2019.

Síðan þá hefur Hazard misst af alls 57 leikjum aðallega vegna meiðsla sem hafa sett stórt strik í reikninginn.

Samkvæmt AS þá ætlar Carlo Ancelotti að nota Hazard í fremstu víglínu í vetur og mun hann spila í svokallaðri falskri níu.

Það verður þó aðallega gert í fjarveru Karim Benzema en Hazard mun ekki koma inn í tímabilið með fast byrjunarliðssæti og langt því frá.

Hazard er orðinn 31 árs gamall og er á síðasta séns að sanna sig á Santiago Bernabeu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu