fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

20 ungmenni létust á skemmtistað á dularfullan hátt

Rafn Ágúst Ragnarsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 11:51

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í East London í Suður-Afríku rannsakar dularfullan harmleik. Minnst 20 ungmenni létust í gærnótt á skemmtistað af ástæðum sem liggja enn ekki fyrir. BBC greindi frá þessu

Lík fórnalambanna, sem talin eru vera á aldrinum átján ára til tvítugs, voru fundin á Enyobeni Tavern. Miðill á svæðinu greindi frá því að „lík lágu á borðum, stólum og gólfinu, með enga sýnilega áverka.“ Lögreglan sagði að það væri verið að rannsaka málið og að þau vildu ekki deila neinum tilgátum á þessu stigi málsins.

Alls kyns kenningar eru í dreifingu á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er sú að einhvers konar mannþröng hafi myndast og að þau hafi troðist undir. Yfirvöld segja að flestir þeir sem voru á skemmtistaðnum voru að fagna svokölluðu „pens down,“ eða próflokum. Fjöldi látinna gæti vaxið þar sem enn liggja margir á spítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021
Fréttir
Í gær

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES