fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

2. deild: Loksins vann Reynir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 21:22

Mynd: Reynir Sandgerði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir Sandgerði vann sinn fyrsta sigur í 2. deild karla í kvöld er liðið mætti næst slakasta liði deildarinnar, Magna.

Um var að ræða tvö neðstu liðin fyrir leikinn en Reynir var fyrir leikinn án stiga eftir heila sjö leiki.

Strahinja Pajic tryggði Reyni sigurinn í leik dagsins en hann kom boltanum í netið á lokamínútu leiksins.

Magni fékk að líta tvö rauð spjöld í seinni hálfleik en þau fengu Ingólfur Birnir Þórarinsson og Halldór Már Einarsson.

Tveir aðrir leikir fóru fram en Þróttur Reykjavík er komið í annað sætið eftir 3-1 sigur á KFA.

KF vann þá Víking Ólafsvík 3-2 á heimavelli en Víkingar eru aðeins með fimm stig við botninn.

Magni 0 – 1 Reynir S.
0-1 Strahinja Pajic (’90 )

Þróttur R. 3 – 1 KFA
0-1 Felix Hammond
1-1 Miroslav Pushkarov
2-1 Sam Hewson
3-1 Izaro Abella Sanchez

KF 3 – 2 Víkingur Ó.
1-0 Þorvaldur Daði Jónsson
1-1 Brynjar Vilhjálmsson
2-1 Julio Cesar Fernandes
2-2 Bjartur Bjarmi Barkarson (víti)
3-2 Atli Snær Stefánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu