fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Robert Downey er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. júní 2022 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Árni Hreiðarsson, sem kallaði sig Robert Downey síðari árin, er látinn, 76 ára að aldri. Vísir greinir frá en einnig má sjá staðfestingu um þetta í Íslendingabók:

Robert lést þann 19. júní en hann var búsettur á  Spáni síðustu æviárin.

Robert var starfandi lögmaður en var sakfelldur árið 2008 fyrir víðtæk kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Var hann dæmdur í þriggja ára fangelsi. Roberti var veitt uppreist æru árið 2016  og gat því hafið lögmennsku á ný. Ákvörðunin um uppreist æru vakti mikla ólgu í samfélaginu og leiddi til stjórnarslita er Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin