fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kane pirraðist á spurningu blaðamanns

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 19:30

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður enska landsliðsins, var spurður út í framtíð Gareth Southgate í gær eftir leik við Ungverjaland.

Englendingar voru ömurlegir á heimavelli sínum Wembley í Þjóðadeildinni og töpuðu leiknum 4-0.

Nú eru einhverjir sem vilja sjá landsliðsþjálfarann Southgate taka pokann sinn eftir tvö stig úr fjórum leikjum.

Kane er alls ekki á því máli og baunaði aðeins á blaðamann í gær fyrir að spyrja þessa spurningu.

,,Já, án alls vafa. Þetta er ekki einu sinni spurning sem ég ætti að vera svara,“ sagði Kane við blaðamenn spurður að því hvort England væri á réttri leið undir Southgate.

England var nálægt því að vinna EM undir Southgate í fyrra en tapaði gegn Ítölum í úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota