fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Átta leikmenn í hópi United verða samningslausir eftir eitt ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 11:00

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikmenn Manchester United eru á leið inn í sitt síðasta ár á samningi hjá félaginu. Stærsta nafnið þar er Cristiano Ronaldo.

Ronaldo verður 38 ára á næsta tímabili en United hefur möguleika á að framlengja samning hans um eitt ár.

Marcus Rashford er einn af þeim sem verður samningslaus næsta sumar og er búist við að United bjóði honum nýjan samning.

Samningur Fred rennur út næsta sumar en hann lék 36 deildarleiki á síðustu leiktíð og var í stóru hlutverki.

David De Gea verður samningslaus næsat sumar en hægt er að framlengja samning hans um eitt ár. Luke Shaw er með sömu stöðu, hann verður samningslaus en United getur framlengt samninginn um eitt ár.

Phil Jones og Tom Heaton eru einnig í hópi þeirra sem verða samningslausir eftir eitt ár og sömu sögu er að segja af Diogo Dalot.

Erik ten Hag stjóri United sem mætti til starfa í sumar mun hafa mikið um það að segja hvaða leikmenn fá nýja samninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu