fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Góður gangur á Keflavíkurflugvelli – Meiri vöxtur en spáð var

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 07:05

Keflavíkurflugvöllur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugumferð um Keflavíkurflugvöll var 9% meiri í má en spáð hafði verið. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Isavia tók saman fyrir Morgunblaðið.

„Við gerum ráð fyrir að um 490 þúsund farþegar hafi farið um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum maímánuði samkvæmt bráðabirgðatölum okkar sem á eftir að yfirfara,“ hefur blaðið eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni, framkvæmdastjóra viðskipta og þróunar hjá Isavia.

Þetta er 9% meira en spáð var í uppfærðri farþegaspá sem var gefin út fyrir tæplega mánuði. Þessi fjöldi er um 84% af farþegafjöldanum i maí 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“