fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Fimm ökumenn handteknir í gærkvöldi og nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. maí 2022 05:54

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi og nótt voru fimm ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í Miðborginni var maður í annarlegu ástandi handtekinn þegar hann var að reyna að stela vespu. Hann var í annarlegu ástandi.

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir handteknir á vettvangi grunaðir um eignaspjöll og húsbrot. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir akstur sviptur ökuréttindum.

Í Hafnarfirði var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir en þar voru einhverjir á ferð og voru að kíkja inn um glugga og skoða inn í bifreiðar. Viðkomandi voru farnir þegar lögreglan kom á vettvang.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur eftir að hraði bifreiðar hans mældist 123 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Í austurhluta borgarinnar var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi liggjandi í garði. Þegar lögreglan ræddi við hann sagðist hann bara hafa verið í sólbaði og gekk síðan sína leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum