fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Átta ökumenn handteknir í gærkvöldi og nótt – Missti stjórn á bifhjóli

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. maí 2022 05:07

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók átta ökumenn í gærkvöldi og nótt en þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn tengdist sölu fíkniefna og annar var án ökuréttinda og með hníf meðferðis.

Í austurborginni missti bifhjólamaður stjórn á hjóli sínu. Hann var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. Lögreglan rannsakar nú ýmis umferðarlagabrot sem eru talin tengjast slysinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“