fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Þetta eru 30 launahæstu fótboltamenn í heimi – Ekki einn frá Liverpool kemst á lista

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 15:30

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Marca hefur birt lista yfir þrjátíu launahæstu knattspyrnumenn í heimi. Neymar hafði yfirburði á síðasta ári en hann þénaði 41,5 milljónir punda árið 2021.

Sjö milljarðar í kassa Neymar en Lionel Messi þénaði ögn minna. Gareth Bale þénaði svo meira en Cristiano Ronaldo.

Jadon Sancho stekkur upp listann og er nú 14 launahæsti leikmaður í heimi hjá Manchester United.

Athygli vekur að eitt besta knattspyrnufélag í Evrópu, Liverpool á ekki einn mann á listanum. Mo Salah er á höttunum á eftir betri launum en Liverpool hefur ekki viljað ganga að kröfum hans.

30 launahæstu knattspyrnumenn í heimi:
1) Neymar – £41.5m

2) Messi – £33.9m

3) Bale – £28.8m

4) Ronaldo – £26.8m

5=) Griezmann – £25.4m

Hazard – £25.4m

7) Mbappe – £22.4m

Mynd/Getty

8) De Bruyne – £21m

9) Benzema – £20.3m

10) De Gea – £19.8m

11=) Lewandowski – £19.5m

Busquets – £19.5m

13) Kroos – £18.6m

14) Sancho – £18.4m

15) Varane – £17.9m

16) Lukaku – £17.2m

17=) Neuer – £16.9m

Sane – £16.9m

Muller – £16.9m

Kimmich – £16.9m

Alba – £16.9m

Oblak – £16.9m

Alaba – £16.9m

Modric – £16.9m

Jack Grealish / Getty Images

25=) Grealish – £15.8m

Sterling – £15.8m

27=) Kante – £15.2m

Pogba – £15.2m

L Hernandez – £15.2m

Goretzka – £15.2m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?