fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Segja að margar rússneskar hersveitir hafi hörfað til Rússlands – Hafa misst rúmlega helming liðsaflans

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. mars 2022 06:48

Rússneskir hermenn á Krímskaga í febrúar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn segir í stöðuskýrslu dagsins að margar rússneskar hersveitir hafi nú hörfað yfir til Rússlands eða séu á leið þangað. Ástæðan er að þær hafa orðið fyrir miklu mannfalli.

Segir í stöðuskýrslunni að hersveitirnar hafi misst rúmlega helming liðsaflans.

Rússar hafa ekki staðfest þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“