fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Ótrúlegt myndband sýnir þegar rússneskum skriðdreka var grandað

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 07:34

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má eiginlega segja að myndbandið, sem er hér neðst í greininni, líkist einna helst einhverju úr tölvuleiknum Call of Duty. Í myndbandinu sést þegar úkraínskar varnarsveitir sátu fyrir rússneskum skriðdreka og grönduðu honum.

Það voru liðsmenn Azov herdeildarinnar, sem sér um varnir Maríupól, sem sátu fyrir skriðdrekanum og tóku myndbandið upp. Á upptökunni sést að þeir skjóta á tvö rússnesk farartæki. Annað þeirra er BTR82A sem er brynvarið liðsflutningatæki og hitt er T72B3 skriðdreki.

Myndbandið er tekið frá sjónarhorni skyttu á BTR-4 ökutæki úkraínska hersins en það er brynvarið ökutæki með 30 mm byssu.  Henni er fjarstýrt.

Árásin var að sögn gerð þann 11. mars síðastliðinn í Kreminna í Luhansk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“