fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Ótrúlegt myndband sýnir þegar rússneskum skriðdreka var grandað

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 07:34

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má eiginlega segja að myndbandið, sem er hér neðst í greininni, líkist einna helst einhverju úr tölvuleiknum Call of Duty. Í myndbandinu sést þegar úkraínskar varnarsveitir sátu fyrir rússneskum skriðdreka og grönduðu honum.

Það voru liðsmenn Azov herdeildarinnar, sem sér um varnir Maríupól, sem sátu fyrir skriðdrekanum og tóku myndbandið upp. Á upptökunni sést að þeir skjóta á tvö rússnesk farartæki. Annað þeirra er BTR82A sem er brynvarið liðsflutningatæki og hitt er T72B3 skriðdreki.

Myndbandið er tekið frá sjónarhorni skyttu á BTR-4 ökutæki úkraínska hersins en það er brynvarið ökutæki með 30 mm byssu.  Henni er fjarstýrt.

Árásin var að sögn gerð þann 11. mars síðastliðinn í Kreminna í Luhansk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innkalla rakettupaka

Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni