fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Ótrúlegt myndband sýnir þegar rússneskum skriðdreka var grandað

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 07:34

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má eiginlega segja að myndbandið, sem er hér neðst í greininni, líkist einna helst einhverju úr tölvuleiknum Call of Duty. Í myndbandinu sést þegar úkraínskar varnarsveitir sátu fyrir rússneskum skriðdreka og grönduðu honum.

Það voru liðsmenn Azov herdeildarinnar, sem sér um varnir Maríupól, sem sátu fyrir skriðdrekanum og tóku myndbandið upp. Á upptökunni sést að þeir skjóta á tvö rússnesk farartæki. Annað þeirra er BTR82A sem er brynvarið liðsflutningatæki og hitt er T72B3 skriðdreki.

Myndbandið er tekið frá sjónarhorni skyttu á BTR-4 ökutæki úkraínska hersins en það er brynvarið ökutæki með 30 mm byssu.  Henni er fjarstýrt.

Árásin var að sögn gerð þann 11. mars síðastliðinn í Kreminna í Luhansk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Undarleg sending beið Brynjars á nýju ári – „Mun Soffía loks gefast upp og skilja við mig“

Undarleg sending beið Brynjars á nýju ári – „Mun Soffía loks gefast upp og skilja við mig“
Fréttir
Í gær

Sigurður Kári segir Sjálfstæðisflokkinn eina hægri flokkinn – Framtíðarsýn Miðflokksins sé fátækleg

Sigurður Kári segir Sjálfstæðisflokkinn eina hægri flokkinn – Framtíðarsýn Miðflokksins sé fátækleg
Fréttir
Í gær

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár