fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Ítalski boltinn: Sigrar hjá Milan og Napoli en Inter missteig sig

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. mars 2022 21:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Serie A, efstu deild Ítalíu í dag.

Dagurinn hófst á því að Napoli vann 2-1 sigur á Udinese. Gerard Deulofeu kom Udinese yfir í fyrri hálfleik en Victor Osimhen sneri taflinu við fyrir Napoli í seinni hálfleik.

Þá gerðu Inter og Fiorentina 1-1 jafntefli. Lucas Torreira kom Fiorentina yfir snemma í seinni hálfleik en Denzel Dumfries jafnaði fyrir heimamenn skömmu síðar.

Þá vann AC Milan 0-1 sigur á Cagliari í kvöld. Ismael Bennacer skoraði markið eftir tæpan klukkutíma leik.

Milan er á toppi deildarinnar með 66 stig, 3 stigum meira en Napoli sem er í öðru sæti. Inter er svo í þriðja sæti með 60 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“