fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Hér fæðast börn í sprengjuregninu í Kyiv – Myndir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. mars 2022 04:54

Hér er búið að flytja fæðingardeildina niður í kjallara. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn þurfa að koma í heiminn og láta stríð og aðrar hamfarir ekki stöðva sig í því þegar sá tími rennur upp. Fjöldi barna hefur fæðst í Úkraínu síðan Rússar réðust inn í landið og hefur starfsfólk sjúkrahúsa þurft að færa fæðingardeildir í loftvarnarbyrgi til að reyna að tryggja öryggi mæðranna og barnanna.

Hér eru nokkar myndir frá Getty sem sýna vel þær hörmulegu aðstæður sem börnin fæðast inn í þessa dagana í Úkraínu.

Það er þröngt á þingi. Mynd:Getty
Konan er komin með hríðir og nýtur stuðnings maka síns. Mynd:Getty
Stoltur faðir með nýfætt barn sitt. Móðirin liggur við hlið þeirra. Mynd:Getty
Móðir horfir stolt á nýfætt barn sitt. Aðstaða þeirra í búningsklefa. Mynd:Getty
Hér er búið að flytja fæðingardeildina niður í kjallara. Mynd:Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkfundur í Hafnarfirði

Líkfundur í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sakar ríkisstjórnina um svik við verkafólk – „Allt að 15% lakari lífeyrisréttindi“

Vilhjálmur sakar ríkisstjórnina um svik við verkafólk – „Allt að 15% lakari lífeyrisréttindi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fór ekki eftir fyrirmælum og ók á starfsmann við malbikun

Fór ekki eftir fyrirmælum og ók á starfsmann við malbikun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST