fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Jón Daði hetja Bolton – Jafnaði í uppbótartíma

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 8. mars 2022 22:13

Jón Daði Böðvarsson. Mynd/Bolton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolton tók á móti Morecambe í C-deildinni í Englandi í dag.

Cole Stockton kom Morecambe yfir undir lok fyrri hálfleiks. Allt leit út fyrir að Bolton myndi tapa leiknum þangað til Jón Daði Böðvarsson lét til sín taka og jafnaði í uppbótartíma fyrir Bolton.

Bolton er í 11. sæti deildarinnar, átta stigum frá umspili en Morecambe er í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið