fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Eyjan

Fyrstu úkraínsku flóttamennirnir eru komnir til Póllands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 09:51

Úkraínumenn sem komu frá Odessa til Przemysl í Póllandi í morgun. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fólks reynir nú að flýja frá Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir að Rússar réðust á landið í nótt. Fyrstu úkraínsku flóttamennirnir eru komnir til Póllands og hafa pólsk yfirvöld búið sig undir að taka á móti miklum fjölda flóttafólks.

CNN segir að íbúar í Kiev óttist að höfuðborgin verði skotmark Rússa og kjósi því að leggja á flótta.

Á sjónvarpsmyndum sést að öngþveiti ríkir á vegum út úr borginni og í henni sjálfri er umferðin í miklum ólestri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina