fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Staðnar að þjófnaði í Kringlunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur voru staðnar að þjófnaði í Kringlunni síðdegis í gær. Þær höfðu stolið vörum að verðmæti 60.000 króna. Önnur þeirra er grunuð um vörslu ólöglegra fíkniefna/lyfja.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um ölvun við akstur.

Annars var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“