fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Vanda í sókn – „Fyrir viku síðan hefði ég geta sagt að Sævar væri 70 prósent líklegur“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 09:00

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um formannsslaginn sem framundan er í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó, sem sýndur var á Hringbraut á föstudag. Sævar Pétursson, tilkynnti um framboð sitt gegn sitjandi formanni, Vöndu Sigurgeirsdóttur.

Vanda kom í þáttinn 433 þar sem hún fór um víðan völl og ræddi um fótbolta og sína sýn á framtíðina. Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, sem stýrir 433, sagði að hann sé að finna meðbyr með Vöndu þessa dagana miðað við þau samtöl sem hann hafi átt í vikunni.

Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari og mikill íþróttaáhugamaður, segir að Vanda sé að tækla mál sem séu fordæmalaus. „Kannski hefur hún þurft þennan tíma til að liggja yfir sinni stragedíu og hvert hún ætlar. Við vitum hvernig staðan var í Laugardalnum síðsumars í fyrra.“

video
play-sharp-fill

Hörður segir að staðan í dag sé þannig að erfitt sé að spá um komandi formannskjörið. „Fyrir viku síðan hefði ég geta sagt að Sævar væri 70 prósent líklegur til að hreppa formannsstólinn en í dag, ef ég skynja salinn rétt, þá finnst mér þetta vera algjörlega hnífjafnt og hvorugt líklegra en hitt.“

Nánari umræðu má sjá hér fyrir neðan þar sem þeir félagar spá frekar í spilin. Hvort neðri deildin sé að smala á ársþingið sem fram fer að Ásvöllum eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Í gær

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
Hide picture