fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Goðsagnir úr Bundesligunni deila persónulegum sögum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. febrúar 2022 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska Bundesligan er ein sterkasta knattspyrnudeild í heimi – og margir þekktir leikmenn og þjálfarar hafa sett svip sinn á deildina í áranna rás. Í „Legends of the Bundesliga“, nýrri Viaplay Original-þáttaröð, ræða goðsagnir og fyrrum leikmenn úr deildinni opinskátt um allt frá persónulegum erfiðleikum til glæstra sigra.

Viaplay Original-heimildaþáttaröðin verður frumsýnd 11. febrúar á öllum 10 markaðssvæðum Viaplay.

Ebbe Sand, Søren Lerby, Patrik Andersson, Rune Bratseth og Ottmar Hitzfeld voru allir áberandi í Bundesligunni á sínum tíma. Þeir urðu að goðsögnum með því að leiða sín lið til glæstra sigra og unnu hug og hjörtu þýskra knattspyrnuáhugamanna í leiðinni. Í Legends of the Bundesliga fá áhorfendur einstakt tækifæri til að heyra knattspyrnuhetjurnar fimm deila persónulegum sögum frá sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Eldri maður situr uppi með reikninginn – Var ekki skilgreindur sem aldraður

Eldri maður situr uppi með reikninginn – Var ekki skilgreindur sem aldraður
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um