fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Eyjan

Rúmlega 60% landsmanna eru andvíg kvótakerfinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. febrúar 2022 09:00

Mynd úr safni. mynd/Helgi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðu nýrrar könnunar þá eru rúmlega 60% landsmanna andvígir kvótakerfinu í núverandi mynd. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segist efast um að andstæðingar kvótakerfisins vilji að athuguðu máli taka upp annað kerfi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu en það var Prósent sem gerði könnunina. Fram kemur að af þeim sem tóku afstöðu sögðust 20% vera mjög eða frekar hlynnt kvótakerfinu en 61% sögðust vera frekar eða mjög andvíg því.

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, sagðist hafa séð svona spurningar og niðurstöður áður og því komi þetta henni ekki á óvart. Hún sagði erfitt að draga ályktanir af þessu því fólk geti verið með margar og misjafnar skoðanir á hvernig sé hægt að breyta núverandi kerfi.

Hún sagði að markmiðið með kvótakerfinu hafi verið að tryggja umhverfislega, efnahagslega og samfélagslega sjálfbærni. Leiðin hafi verið löng og erfið en þjóðinni hafi tekist þetta.  „Mér er því til efs að sá hópur sem segist andvígur kvótakerfinu hafi, þegar betur er að gáð, vilja til þess að hverfa af braut og taka upp eitthvert annað kerfi, jafnvel með óljósu markmiði og ófyrirséðum afleiðingum,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Einn stærsti styrktaraðili Repúblikana segir að Trump sé að eyðileggja vörumerkið Bandaríkin

Einn stærsti styrktaraðili Repúblikana segir að Trump sé að eyðileggja vörumerkið Bandaríkin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Trump var ósáttur við umfjöllun um hendur sínar – Lét starfsfólk sitt kaupa allt upplagið

Trump var ósáttur við umfjöllun um hendur sínar – Lét starfsfólk sitt kaupa allt upplagið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Píratinn í minnihlutanum er launahæsti bæjarfulltrúinn

Píratinn í minnihlutanum er launahæsti bæjarfulltrúinn