fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Spá því að 1,2 milljónir ferðamanna sæki landið heim á árinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 09:00

Farþegar á Keflavíkurflugvelli Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spá frá Íslandsbanka má gera ráð fyrir að 1,1 til 1,2 milljónir ferðamanna sæki landið heim á árinu. Róðurinn verður þungur á fyrsta ársfjórðungi en síðan rætist úr að mati bankans.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé nokkru minni fjöldi en gert var ráð fyrir í spá bankans frá í september síðastliðnum. Þá spáði bankinn því að 1,5 milljónir ferðamanna kæmu til landsins.

Haft er eftir Jóni Bjarka Bentssyni, aðalhagfræðingi Íslandsbanka, að þrátt fyrir þetta séu jákvæð teikn á lofti. Það sé þungt yfir ferðaþjónustunni nú á fyrsta ársfjórðungi og það hafi áhrif á nýju spána. Það sé ekki að ganga eftir sem spáð var í september að hingað kæmu 80-100 þúsund ferðamenn á fyrsta ársfjórðungi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu