fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Tuchel segir Lukaku skorta sjálfstraust – „Framherjar eru viðkvæmnir“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 14:00

Romelu Lukaku. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku gekk til liðs við Chelsea í sumar eins og þekkt er. Hann hefur aðeins skorað 2 mörk í síðustu 12 deildarleikjum liðsins og verið langt frá sínu besta frá því að hann sagði í viðtali við Sky Italia að leikstíll Chelsea henti honum ekki.

Tuchel segir það vera ljóst að Lukaku skorti sjálfstraust og eigi í erfiðleikum þessa dagana en hann sé ekki eini sóknarmaðurinn með vandamál.

„Ég er sammála því að Lukaku skortir sjálfstraust. Hann á erfitt með margt á þessum tímapunkti. Við erum að reyna að koma honum í gang aftur en framherjar eru viðkvæmir.“

„Hann fékk náttúrulega COVID ofan á allt annað og hann er bara mannlegur.“

„En Romelu er ekki sá eini sem á í vandræðum, á þessum tímapunkti er enginn annar sem hefur stigið upp og skorað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“