fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Samiðn hvetur stjórnvöld til þess að framlengja „Allir vinna“

Eyjan
Föstudaginn 3. desember 2021 11:46

Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samiðn fagnar þeim árangri sem náðst hefur í átakinu “Allir vinna” en á þessu ári hafa endurgreiðslur numið um 9,2 milljörðum kr og námu tæpum 20 milljörðum kr árið 2020.

Í tilkynningu frá Samiðn er sagt að átakið hafi verið mikilsvert innlegg í þann árangri sem íslenskt samfélag hefur þó náð í afar erfiðu og krefjandi árferði.

Samiðn vill hvetja íslensk stjórnvöld til þess að framlengja átakið „Allir vinna“ enda fara þar saman hagsmunir allra. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu 2022 er ekki gert ráð fyrir að umrætt átak haldi áfram í núverandi mynd og því nauðsynlegt að sú breyting eigi sér stað í meðförum þingsins að átakið „Allir vinna“ verði framlengt.

,Það er afar mikilvægt að halda hjólum atvinnulífsins gangandi og stuðla að því að skila mikilvægum virðisaukandi verkefnum til samfélagsins. Átakið örvar hagkerfið með því að hvetja til aukinna umsvifa í kjölfar Covid-19. Samiðn hefur lagt mikla áherslu á átakið og við hvetjum stjórnvöld til að framlengja það,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk