fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Stefnir í tæplega sjö mánaða tímabil – Hefja leik á öðrum degi páska

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 15:00

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að efsta deild karla fari af stað á öðrum degi páska um miðjan apríl á næsta ári. Þetta kom fram á fundi sem fram fór hjá KSÍ um helgina.

Breytingar verða á deildinni á næsta ári. Fyrst verða leiknar hefðbundnar tvær umferðir – 22 leikir.
• Deildin heldur svo áfram tvískipt.
• 6 félög í efri hlutanum og 6 félög í neðri hlutanum.
• Leikin einföld umferð – 5 leikir.
• Félögin taka stigin með sér úr fyrri hluta mótsins.
• Lið nr. 1, 2 og 3 fá þrjá heimaleiki (lið nr. 7, 8 og 9 í neðri hluta).
• Sérstök töfluröð ræður því hvaða félög mætast í einstökum umferðum.

Samkvæmt fyrstu drögum hefst deildin 18 apríl og síðasta umferðin fer ekki fram fyrr en í lok október. Deildin lengist því verulega. Mótið verður í tæpa sjö mánuði sem margir fagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park