fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Newcastle ætlar að sækja þessa leikmenn í janúar – Leikmenn Liverpool og United á óskalistanum

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 20:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opinber fjárfestingasjóður Sádí Arabíu keypti Newcastle á dögunum eins og þekkt er. Þá er talið að nýir eigendur muni dæla miklum fjármunum í leikmannakaup.

Newcastle er eins og er á botni deildararinnar í Englandi en eigendur félagsins ætla að versla í janúar.

Samkvæmt Northern Echo eru fjórir leikmenn efstir á listanum en það eru þeir James Tarkowski, Jesse Lingard, Divock Origi og Oleksandr Zinchenko. Í fréttinni segir að Eddie Howe leggi mesta áherslu á að fá Jesse Lingard til félagsins.

Talið er líklegt að félagið geti fengið þessa leikmenn í næsta félagsskiptaglugga hvort sem það verður á lánssamning eða að félagið kaupi þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Í gær

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann