fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Solskjær fjarlægður af Old Trafford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að hreinsa allt myndefni með Ole Gunnar Solskjær af Old Trafford eftir að norski stjórinn var rekinn úr starfi.

Solskjær var rekinn á síðasta sunnudag eftir tap gegn Watford en gengi liðsins hafði verið slakt undanfarnar vikur.

Norski stjórinn sem er goðsögn hjá félaginu var meðvitaður um að árangurinn var ekki nógu góður og þakkaði fyrir sig.

Verkamenn voru í gær mættir að fjarlæga stóra mynd sem var af Solskjær á heimavelli félagsins. Michael Carrick stýrir nú United tímabundið.

Forráðamenn United vilja helst fá Mauricio Pochettino til að taka við liðinu en líklegt er að PSG hleypi honum ekki fyrr en í sumar. Þannig gæti félagið farið í stjóra sem verður aðeins ráðinn fram á sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“