fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Solskjær fjarlægður af Old Trafford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að hreinsa allt myndefni með Ole Gunnar Solskjær af Old Trafford eftir að norski stjórinn var rekinn úr starfi.

Solskjær var rekinn á síðasta sunnudag eftir tap gegn Watford en gengi liðsins hafði verið slakt undanfarnar vikur.

Norski stjórinn sem er goðsögn hjá félaginu var meðvitaður um að árangurinn var ekki nógu góður og þakkaði fyrir sig.

Verkamenn voru í gær mættir að fjarlæga stóra mynd sem var af Solskjær á heimavelli félagsins. Michael Carrick stýrir nú United tímabundið.

Forráðamenn United vilja helst fá Mauricio Pochettino til að taka við liðinu en líklegt er að PSG hleypi honum ekki fyrr en í sumar. Þannig gæti félagið farið í stjóra sem verður aðeins ráðinn fram á sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota