fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Skurðir og nefbrot eftir slys – Tveir voru á sömu rafskútunni

Heimir Hannesson
Laugardaginn 16. október 2021 09:08

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla var kölluð til rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi vegna rafskútuslyss í Vesturbæ Reykjavíkur. Reyndust tveir hafa verið á rafskútunni og nefbrotnaði annar en hinn skarst á hendi.

Þetta kemur fram í dagbók næturvaktar lögreglu.

Þar segir jafnframt að ung kona hafi rotast í miðbænum við það að detta niður stiga. Var hún send með sjúkabifreið á bráðadeild til aðhlynningar.

Talsvert var um umferðarlagabrot. Einn ökumaður á Seltjarnarnesi reyndist þannig ekki hafa gild ökuréttindi og ók um á ótryggðri bifreið. Númerinu voru klippt af tækinu og ökumaðurinn handtekinn.

Þá var tilkynnt um innbrot í póstnúmeri 105 um hálf tvö í nótt þar sem tveimur rafskútum var stolið. Er verðmæti þeirra sagt hafa verið um 450.000 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“