fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Segja Davíð vilja aftur í Víkina eftir erfiða tíma hjá Breiðablik

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 13:30

Mynd: blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær sögusagnir óma nú um allt í íslenska knattspyrnusamfélaginu að bakvörðurinn Davíð Örn Atlason vilji snúa aftur til Víkings Reykjavíkur eftir erfiða tíma hjá Breiðablik. Frá þessu er greint bæði í hlaðvarpsþættinum Dr. Football sem og Þungavigtinni.

Davíð spilaði aðeins ellefu leiki á tímabilinu eftir að hafa skipt yfir til Breiðabliks frá Víkingum fyrir tímabilið og samdi til þriggja ára.

Nú lítur út fyrir að samkomulag geti náðst milli félaganna tveggja og að Davíð geti snúið aftur í Fossvoginn þar sem leit stendur yfir að hægri bakverði.

Davíð Örn er þekkt stærð í efstu deild á Íslandi. Hann á að baki 117 leiki í deildinni og hefur skorað 7 mörk. Hann var fastamaður í liði Víkings á árunum 2015-2019 áður en hann skipti yfir í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag