fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

„Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. september 2021 16:09

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður nokkur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur sakfelldur fyrir ofbeldishótanir gegn lögreglumönnum. Um er að ræða tvö tilvik sama kvöldið. Í lögreglubíl á leiðinni frá Hafnarfirði að Hverfisgötu í Reykjavík sagði maðurinn við lögreglumann:

„Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar“
Öllu orðljótari virðist maðurinn hafa verið á lögreglustöðinni á Hverfisgötu því þar hótaði hann lögreglumanni með þessum orðum:
„Haltu kjafti, ég ætla focking að taka þig í rassgatið og ég ætla að berja þetta litla fífl“
Maðurinn var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni vegna þessara hótana. Hann játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. Var hann dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða allan málskostnað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu

Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn

Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn
Fréttir
Í gær

Bankabók hetjunnar á Bondi Beach stækkar og stækkar

Bankabók hetjunnar á Bondi Beach stækkar og stækkar
Fréttir
Í gær

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar