fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Víkingur náði ekki samkomulagi við Alex Frey

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson mun ekki ganga í raðir Víkings eins og fjallað hafði verið um. Undir lokin á viðræðum félagsins við Alex náðu aðilar ekki saman.

Alex var í liði ársins í Lengjudeild karla en samningur hans við Fram er senn á enda. Alex var öflugur sem hægri bakvörður í sumar.

Fram tapaði ekki leik í Lengjudeildinni en Alex er 24 ára gamall og skoraði tvö mörk í 17 leikjum.

„Því miður náðu aðilar bara ekki saman,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings og staðfesti tíðindin. Líklegast er að Alex verði áfram í herbúðum Fram.

Víkingur er einu hænuskrefi frá því að vinna efstu deild karla en sigur gegn Leikni í lokaumferðinni tryggir liðinu þann stóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“