fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eiga ekki von á öðru en að Jóhann Berg byrji gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar eiga ekki von á öðru en að Jóhann Berg Guðmundsson verði á sínum stað í byrjunarliði Burnley gegn Arsenal á morgun.

Arsenal vann sinn fyrsta sigur gegn Norwich um liðna helgi, Turf Moor er hins vegar erfiður völlur heim að sækja.

Burnley leitar að sínum fyrsta sigri en Jóhann Berg lagði upp eina mark liðsins í tapi gegn Everton um helgina.

Líklegt byrjunarlið Burnley:
Pope; Lowton, Mee, Tarkowski, Cornet; Jóhann Berg, Westwood, Brownhill, McNeil; Wood, Barnes

Líklegt byrjunarlið Arsenal:
Ramsdale; Tomiyasu, White, Gabriel, Tierney; Partey, Lokonga; Saka, Odegaard, Smith Rowe; Aubameyang

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern