fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Dæmdur fyrir að bíta og hrækja blóði á eiginkonu sína á þeim tíma – Borgar hámarks sekt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. september 2021 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Boateng varnarmaður Lyon og fyrrum leikmaður FC Bayern hefur verið dæmdur sekur fyrir að hafa bitið fyrrum eiginkonu sína. Boateng er einnig dæmdur sekur fyrir að hafa hrækt á hana blóði og kýlt hana í magan.

Boateng mætti fyrir dómara í Munchen í gær og í dag, hann þarf ekki að fara í fangelsi en þarf að greiða 270 milljónir í sekt.

Boateng hafði hafnað sök en hann yfirgaf Bayern í sumar og gekk í raðir Lyon. Áður hafði hann meðal annars spilað með Lyon.

Sherin Senler hafði kært Boateng en þau eiga saman tvíbura. Boateng var dæmdur til að greiða hæstu mögulegu sekt.

Boateng hefur mikið verið í fréttum fyrir málefni utan vallar. Kasia Lenhardt 25 ára fyrirsæta í Þýskalandi fannst látin í íbúð sinni í Berlín á síðasta ári. Þá var rúm vika liðin síðan að Lenhardt og Boateng slitu sambandi sínu. Þýskir fjölmiðlar greindu frá því að Kasia hafi fundist látin í lúxusíbúð í eigu Boateng. Íbúðin er staðsett í Charlottenborg hverfinu í Berlín.

Þar segir enn fremur að Kasia sé talin hafa tekið eigið líf sama dag og sonur hennar fagnaði sex ára afmæli sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“