fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Flugvél þýska landsliðsins í vanda stödd í nótt – Þurftu að lenda í Skotlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 09:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska landsliðið þurfti að lenda í Edinborg eftir að flugvél félagsins lenti í vandræðum. Vélint lenti í Edinborg klukkan 04:00 í nótt.

Vélin var á leið frá Keflavík til Frankfurt eftir 0-4 sigur Þýskalands á Íslandi í undankeppni HM í gær.

Vélin fór í lotið klukkan 02:00 frá Keflavík en þurfti snögglega að lenda í Edinborg þegar bilun kom upp.

„Við erum í lagi,“
kom fram í Twitter færslu frá þýska sambandinu eftir að vélin lenti í Edinborg.

Ný vél var send á staðinn til að sækja þýska liðið sem hélt aftur af stað til Franfkurt með stigin þrjú frá Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?