fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Gúndi sáttur með nýtt gælunafn hans og Glúms – Myrkur og Dauði

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 3. september 2021 18:00

Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Franklín Jónsson, oft kallaður Gúndi, er afar sáttur með nýtt gælunafn sem honum var gefið ásamt Glúmi Baldvinssyni á dögunum.

Þeir félagar leiða lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Reykjavík í komandi alþingiskosningum en þeir birtast oft saman í myndböndum sem Guðmundur gerir fyrir flokkinn.

Guðmundur segir að þeir hafi öðlast gælunafnið „Gloom and Doom“ sem er nafn á lagi með The Rolling Stones en orðatiltækið er notað þegar fólk finnur fyrir vonleysi og svartsýni.

Twitter-færslan sem Guðmundur talar um var birt í gær en blaðamaður fann ekki önnur dæmi um fólk að kalla þá félaga „Gloom and Doom“ eða „Myrkur og Dauði“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur