fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fylkir staðfestir ráðningu á Rúnari Páli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 12:33

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson er nýr þjálfari Fylkis en félagið hefur staðfest ráðningu hans í tölvupósti til stuðningsmanna. Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Stígsson voru reknir úr starfi í vikunni.

Fram kemur í tölvupóstnum að Rúnar Páll stýri Fylki út þessa leiktíð en ekkert kemur fram um framhaldið.

Fylkir situr í fallsæti efstu deild karla þegar þrjár umferðir eru eftir, Rúnar hóf tímabilið með Stjörnuna.

Rúnar sagði upp hjá Stjörnunni eftir tvær umferðir og hefur beðið eftir næsta starfi, hann tekur nú við Fylki.

Fylkir er með 16 stig og er aðeins stigi á eftir HK sem situr í öruggu sæti, Keflavík er svo með tveimur stigum meira.

Rúnar Páll gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum árið 2014 og að bikarmeisturum árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM