fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Samherji Rúnars baunar yfir Arsenal á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 14:00

Maitland-Niles í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ainsley Maitland-Niles samherji Rúnars Alex Rúnarssonar hjá Arsenal er verulega ósáttur með félagið og þá staðreynd að félagið vilji ekki leyfa honum að fara.

Everton reynir nú að klófesta Maitland-Niles sem var á láni hjá West Brom á síðustu leiktíð.

Fram kom í fréttum í morgun að Arsenal hafi ákveðið að leyfa Maitland-Niles ekki að fara og að hann hefði hlutverki að gegna hjá Mikel Arteta í vetur.

Maitland-Niles á erfitt með að sætta sig við það og fer þá leið að fara á Instagram og segir. „Það eina sem ég vil er að fara þangað sem krafta minna er óskað og þar sem ég spila,“ skrifar leikmaðurinn og merkir Arsenal inn á myndina.

Ætla má að þetta útspil Maitland-Niles verði til þess að Arsenal hugsi sinn gang og leyfi ósáttum leikmanni að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann