fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Líkamsárás á Seltjarnarnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 07:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn urðu fyrir líkamsárásá Seltjarnarnesi í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. Er málið var tilkynnt til lögreglu voru báðir búnir að koma sér á slysadeild og fór lögregla þangað og ræddi við þá. Málið er í rannsókn.

Í miðbænum í gærkvöld hafði lögregla afskipti af manni sem var með hnúajárn á sér. Var málið afgreitt með skýrslu á staðnum.

Maður var handtekinn í miðbænum, sagður „víðáttuölvaður“ í dagbók lögreglu og reyndi að efna til slagsmála við allt og alla. Segir að lögreglu hafi ekki gengið að ræða við hann sökum ástands hans og var hann vistaður í fangageymslu.

Þá segir frá því að tilkynnt var um mann að brjóta rúðu í verslun í hverfi 112 í gær. Var maðurinn í mjög annarlegu ástandi og var handtekinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd