fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Solskjaer segist ætla að senda ungan leikmann á lán eftir endurkomu Ronaldo

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 13:05

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer segist ætla að senda hinn unga Amad Diallo á lán eftir endurkomu Cristiano Ronaldo til Manchester United.

Diallo er 19 ára gamall vængmaður og kom til United frá Atalanta í fyrra á 18.7 milljónir punda, en kaupverðið gæti hækkað upp í 37 milljónir punda með álagningu.

Hann lék átta sinnum fyrir United á síðasta tímabili og skoraði eitt mark, en með komu Jadon Sancho í sumar og nú Cristiano Ronaldo, sem getur einnig spilað á kantinum, þykir ólíklegt að Diallo fái mikið að spila.

Solskjaer neitaði að segja hvert Diallo færi á lán fyrr en það væri búið að staðfesta það. „Já ég býst við því (að hann fari á láni). Það er ekki 100% búið að skrifa undir, en við höfum samþykkt það. Ég þarf ekki að segja hvaða lið það er, en við fundum stað sem við og Amad erum spenntir fyrir,“ sagði Solskjaer í viðtali við MUTV fyrir leikinn gegn Wolves á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Í gær

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla