fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Will Hughes fer til Crystal Palace

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 12:29

Jesse Lingard. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Will Hughes hefur skrifað undir þriggja ára samning við Crystal Palace. Félagið hefur staðfest þetta.

Hughes kemur frá Watford en hann var áður á mála hjá Derby í ensku b-deildinni og var meðal annars valinn í lið ársins tímabilið 2013/14. Hughes hefur einnig leikið fyrir U-17 og U-21 árs lið Englands.

Aðdáendur vilja sjá leikmenn gefa sig 100% fram og ég mun gefa að minnsta kosti það. Þeir geta átt von á því… (Palace) er að plana fyrir framtíðina og það eru spennandi tímar framundan. Þeir eru ekki að plana fyrir nútíðina, sem er augljóslega mikilvægt, en það er stórt verkefni í vinnslu svo það er spennandi að vera hluti af því,“ sagði Hughes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Í gær

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið