fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Nemandi mætti með skotvopn í Fjölbrautarskóla Suðurnesja og hleypti af

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 12:57

Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta föstudag mætti nemandi í Fjölbrautaskólanum á Suðurnesjum með loftbyssu í skólann og skaut úr henni þar. Málið hefur verið kært til lögreglu og er þar til rannsóknar. Víkurfréttir greina frá þessu.

Fram kemur að litlar skemmdir hafi orðið og enginn slasast vegna atviksins.

Guðlaug Pálsdóttir, skólameistari FS, segir að nemandinn hafi sýnt félögum sínum byssuna, mundað hana, hleypt af og skotið endað á glerhurð.

Nemandinn er ekki orðinn lögráða. Honum hefur ekki vísað úr skólanum, heldur á að vinna að málinu ásamt foreldrum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“