fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Dyravörður handtekinn í miðborginni – Hrinti konu fyrir bíl

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 05:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 22 í gærkvöldi var dyravörður handtekinn í miðborginni en hann hafði hrint konu fyrir bíl sem var ekið fram hjá skemmtistaðnum. Hún meiddist á hendi og var flutt á bráðadeild.

Um klukkan 19 var kona handtekin við Hverfisgötu fyrir að hafa lamið vegfaranda í höfuðið með hælaskó. Ekki er vitað hvað konunni gekk til með þessu en fólkið þekkist ekki. Konan er nú í fangageymslu og verður yfirheyrð í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“